Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
Nafn: John Rawls
Fæddur: 21. febrúar 1921
Látinn: 24. nóvember 2002 (81 árs)
Skóli/hefð: rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Kenning um réttlæti
Helstu viðfangsefni: stjórnspeki, réttlæti
Markverðar hugmyndir: réttlæti sem sanngirni, upphafsstaðan, fávísisfeldur, fjalldalareglan, opinber skynsemi
Áhrifavaldar: Thomas Hobbes, John Locke, Immanuel Kant, John Stuart Mill, H.L.A Hart, Isaiah Berlin
Hafði áhrif á: alla stjórnspeki frá 1971, Thomas Nagel, Thomas Scanlon, Christine Korsgaard, Martha Nussbaum

John Rawls (21. febrúar 192124. nóvember 2002) var bandarískur heimspekingur, prófessor í stjórnspeki við Harvard University og höfundur bókanna A Theory of Justice (1971), Political Liberalism, Justice as Fairness: A Restatement og The Law of Peoples. Margir fræðimenn telja að hann sé mikilvægasti stjórnspekingur 20. aldar. Rawls hefur einnig haft mikil áhrif í siðfræði.

Helstu ritverk

Bækur

Greinar

Verðlaun

Tengt efni

Heimild

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.