Kort sem sýnir Steiermark í Austurríki

Steiermark er eitt af sambandslöndum Austurríkis og er að mestu leyti í Ölpunum. Höfuðstaður þess er Graz og íbúar eru um 1.265.198 (1. janúar 2023) talsins. Aðrir helstu bæir eru Leoben, Kapfenberg, Bruck an der Mur, Feldbach og Leibnitz.

Steiermark er gjarna skipt í:

Sveitarfélögin

Sveitarfélögin

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.