Hermann Hesse
Hermann Hesse
Dulnefni:Emil Sinclair
Fæddur: 2. júlí 1877(1877-07-02)
Calw, Konungsríkið Württemberg, Þýska keisaraveldið
Látinn:9 ágúst 1962
Montagnola, Ticino, Sviss
Starf/staða:Skáldsagnahöfundur
Smásagnahöfundur
Þjóðerni:Svissneskur og þýskur
Tegundir bókmennta:Fantasíur
Heimspeki
Ljóðskáld
Undir áhrifum frá:Plato, Spinoza, Goethe, Schopenhauer, Kierkegaard, Julius Evola, Nietzsche, J.P. Jacobsen, Burckhardt, Indian philosophy, Chinese philosophy, Carl Jung[1]
Undirskrift:
Hermann Hesse

Hermann Hesse (2. júlí 1877 í Calw í Þýskalandi9. ágúst 1962 í Montagnola í Sviss) var þýskur rithöfundur. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1946. Þorsteinn frá Hamri hefur þýdd þrjú ljóð eftir Hermann Hesse en þau eru Öllum dauða, Erfiðir tímar og Yfir akurinn og birtust þau í ljóðabókinni Spjótalög á spegil sem Iðunn gaf út árið 1982. Bókin Sléttuúlfurinn kom út á íslensku árið 1998 hjá bókaforlaginu Ormstungu.

Ritverk

Demian, 1919

Bíómyndir eftir ritum


Tenglar

Tilvísanir

  1. „Hermann Hesse autobiography“. Nobelprize.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. júlí 2007. Sótt 16. júlí 2007.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.