(1) Eyruggi, (2) Kviðuggi, (3) Bakuggi, (4) fituuggi, (5) Gotraufaruggi, (6) Sporðblaðkan

Uggi er útlimur fiska sem þeir nota oftast til að knýja sig áfram með og til að halda jafnvægi. Lögun og samsetning ugganna er mjög breytileg eftir fisktegundum og á sumum hafa einstaka uggar þróast og orðið að líffærum, til dæmis hið lýsandi agn á höfðinu á kjaftagelgjum og sogskál á kviðnum hjá hrognkelsum.

Helstu uggar fiska

[breyta | breyta frumkóða]

Aðrir uggar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.