Trommusett er safn slagverkshljóðfæra sem raðað er upp á þægilegan hátt þannig að einn hljóðfæraleikari geti leikið á þau öll samtímis.

Algeng uppstilling trommusetts með tveimur pákum (e. tom tom), gólfpáku (e. floor tom), bassatrommu, sneriltrommu, hi-hat og crash og ride málmgjöllum

Grunntrommusett sem notuð eru í dægurtónlist samanstendur af eftirfarandi einingum:

Oftast er þó fleiri slagverkseiningum bætt við sem eru:

Ekki er óalgengt að fleiri slagverkshljóðfærum sé bætt við trommusett.