Slangur er orðfæri sem notað er í ákveðnum hópum eða við ákveðnar aðstæður. Það víkur frá viðurkenndu málsniði tungumálsins og einkennist af óvenjulegri orðmyndun, leik að orðum og myndmáli. Orðið slangur er dregið af enska orðinu Slang.

Dæmi um slanguryrði

Dæmi um netslanguryrði

Tengt efni

Heimildir

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.