Rafmynt (eða rafeyrir) er rafræn greiðslumynt sem þróuð hefur verið til greiðslumiðlunar og viðskipta á netinu.

Orðið getur vísað til nokkurra mismunandi hluta eins og:

Samkvæmt íslenskum lögum er útgáfa rafmyntar aðeins heimil rafeyrisfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum með viðeigandi starfsleyfi, Seðlabanka Evrópu (ECB) og stjórnvöldum.[4][3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Hvernig virkar bitcoin og aðrar rafmyntir?“. Vísindavefurinn.
  2. Rafeyrir, Vísbending, 9. tölublað (06.03.1998), Blaðsíða 4
  3. 3,0 3,1 „37/2002: Lög um rafeyrisfyrirtæki“. Alþingi.
  4. Fjármálainnviðir 2013 (Seðlabanki Íslands)[óvirkur tengill]