Osvaldo Moles
Osvaldo Moles
Fæddur14. mars 1913
Dáinn14. maí 1967 (54 ára)
DánarorsökSjálfsmorð
ÞjóðerniBrasilískur
Þekktur fyrirBlaðamaður, textahöfundur, útvarpsmaður og skemmtikraftur
TrúKristinn

Osvaldo Moles (fæddur í Santos 14. mars 1913, dáinn i í São Paulo 14. maí 1967)[1] var brasilískur blaðamaður.[2]

Moles fæddist í Santos árið 1913, forfeður hans voru ítalskir innflytjendur.

Hann kynntist módernismanum og hóf blaðamannaferil sinn á "Diário Nacional". Árið 1937 tók hann þátt í stofnun "Rádio Tupi" í São Paulo og árið 1941 kynntist hann samba-söngvaranum Adoniran Barbosa. Saman sömdu þeir marga lagatexta, til dæmis "Tiro ao Álvaro" og "Joga a chave".

Moles lést árið 1967 sökum sjálfsmorðs en fjölmiðlar þögguðu þá staðreynd.[3];[4][5]

Verðlaun

Heimildaskrá

Tilvísanir

  1. „Centenário de Osvaldo Moles“. amplificar.mus.br. Sótt 6. október 2022.
  2. Humor Brasileiro (25. janúar 2015). „Osvaldo Molles“ (portúgalska). baudomaga.com.br. Sótt 6. október 2022.
  3. Castro, Guilherme de (15. febrúar 2021). Os Sons das Malocas e os Ambientes Culturais da Cidade de São Paulo nos Anos 1950. ISBN 9788547343880. Sótt 7. október 2022.
  4. „Osvaldo Moles: O legado do radialista“. docplayer.com.br. Sótt 6. október 2022.
  5. Redação (31. júlí 2015). „Celebrando Osvaldo Moles“ (portúgalska). publishnews.com.br. Sótt 14. október 2022.