Knappareynir
Ber Knappareynis
Ber Knappareynis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Sorbus
Geiri: Commixtae[1]
Tegund:
S. americana

Tvínefni
Sorbus americana[2]
Marshall
Útbreiðsla Knappareynis
Útbreiðsla Knappareynis
Samheiti

Sorbus riparia Rafin.
Sorbus pumilus Rafin.
Sorbus microcarpa Pursh
Pyrus americana (Marsh.) DC.
Aucuparia americana (Marsh.) Nieuwland

Knapparreynir (Sorbus americana) er reynitegund.

Lýsing

Knappareynir er tiltölulega lítið tré, nær aðeins 12 metra hæð. Hann nær sinni mestu hæð á norðurströnd Huron-vatns og Superior-vatns.[4]

Hann líkist mikið ilmreyni (Sorbus aucuparia).

Litningafjöldi 2n=34

Útbreiðsla

Upprunninn úr austurhluta Norður-Ameríku;

Ræktun

Erlendis

Knappareynir er ræktaður sem skrauttré í einka- og almenningsgörðum. Hann kýs raka og frjóan jarðveg, jafnvel við mýrajaðar, en nýtur sín í grýttum fjallshlíðum. Afbrigði af honum (Sorbus americana 'Dwarfcrown') er nokkuð notað í görðum og sem götutré.[8]

Á Íslandi

Hefur reynst harðgerður og þrifist mjög vel[3]. Aðallega til í grasagörðum.

Myndir

Tilvísanir

  1. McAllister, H.A. (2005). The genus Sorbus: Mountain Ash and other Rowans. Kew Publishing.
  2. http://www.itis.gov/servlet/SingleRpt/SingleRpt?search_topic=TSN&search_value=25319&print_version=PRT&source=to_print ITIS Report Sorbus americana
  3. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. ágúst 2020. Sótt 6. apríl 2016.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.