Kirkjugluggi.
Gluggi
Þessi grein fjallar um op á byggingum. Til að lesa um glugga í tölvum má fara á greinina um tölvuglugga.

Gluggi er op á vegg eða þak byggingar, sem stundum er lokað en að auki stundum opið og hleypir inn ljósi í vistarverunar. Á gluggum geta verið opnanleg fög sem notuð eru til að hleypa inn fersku lofti eða til að losa um fnyk og ódaun svo greiða leið hans út í andrúmsloftið. Gluggarúður úr gerðar úr gleri eða plexigleri.

Gluggategundir

Gluggaumgjörð

Glertegundir

Sjá einnig

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.