Leðurblaka í dvala í Noregi

Dvali er svefn eða afar hæg efnaskipti sumra dýra sem á sér stað þegar lífskjör versna. Dýr eins og birnir liggja í dvala í híði sínu á veturna.

Heimildir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.