Airbus SE
Rekstrarform Dótturfyrirtæki
Stofnað 1970 (sem Airbus Industrie GIE)
Staðsetning Toulouse, Frakkland
Lykilpersónur Guillaume Faury (forstjóri
Starfsemi Varnarmálafyrirtæki og flugvélaframleiðandi
Móðurfyrirtæki EADS
Dótturfyrirtæki Airbus Military
Vefsíða www.airbus.com/
Airbus A320, best selda farþegaþota fyrirtækisins

Airbus SE (borið fram [/ɛʁbys/] á frönsku, [/ˈɛərbʌs/] á ensku og [/ˈɛːɐbʊs/] á þýsku) er evrópskt flugiðnaðar fyrirtæki með skrifstofur í Hollandi, Frakklandi, Spáni og Þýskalandi. Airbus hannar, framleiðir og selur loftför fyrir bæði almennan markað og heri. Fyrirtækið er með þrjú svið: Farþegaflugvélasvið (Airbus S.A.S.), Varnar- og Geimsvið og Þyrlusvið, þriðja verandi stærst í sínum flokki hvað varðar hagnað og fjöldi túrbínudrifna þyrla afhenta.[1] Árið 2019 var Airbus talin stærsti framleiðandi á farþegaflugvélum í heiminum.[2]

Fyrirtækið hefur verið brautryðjandi á sínu sviði sem framleiðandi á farþegaþotum. Það hannaði fyrstu farþegaþotuna til að nota stafrænt fly-by-wire kerfi, Airbus A320, og stærstu farþegaþotu heims, A380.

Farþegaflugvélar

[breyta | breyta frumkóða]

Airbus hefur í gegnum tíðina framleitt ellefu gerðir af farþegaþotum. Nöfn þeirra byrja allar á A og síðan þremur tölustöfum sem segja nokkurn vegin til um hversu stór eða langdræg hún er.

Heimildir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi Þýskalandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.