Anna og skapsveiflurnar
LeikstjóriGunnar Karlsson
HöfundurSjón
FramleiðandiCAOZ
Leikarar
Björk
Damon Albarn
Terry Jones
Lengd26 mínútur
LandÍsland
Tungumálíslenska, enska

Anna og skapsveiflurnar er tölvuteiknuð mynd eftir íslenska þrívíddarhönnunarfyrirtækið CAOZ. Myndin er í leikjstórn Gunnars Karlssonar, sem einnig er útlitshönnuður myndarinnar. Handritið er byggt á sögu eftir Sjón. Margir þekktir einstaklingar sáu um talsetningu og þar á meðal má nefna Terry Jones, Björk og Damon Albarn.

Tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.